Langt síðan síðast

Já það erlangt síðan síðast, búið að vera nóg að gera, mikill vinna í nýju starfi.

Aftur á móti höfum við fjölskyldan (ég, konan og stubbur) verið dugleg að fara í sumardvalarstaðin í sumar, og höfum átt þar margar góðar stundir.

Kannski, núna fer maður að verða duglegri að blogga þar sem maður hefur meyri tíma til þess.

 

Jæja nóg í bili 

Kveðja netverjar

Ísf 2

 


FYRIRMYNDARPAR

Ég og Konan mín erum fyrirmyndar par, við ríifumst aldrei, því við erum alltaf sammála um það sem mér finst............... hehehhe

 http://www.youtube.com/watch?v=ZXUlNo-V-eA&feature=related

Kv

 

Ísf2


Nú er Ísf2 hættur í ferðabransanum

Ísf2 er nú hættur að vinna í ferðabransanum og  ætlar nú að snúa sér að öðrum málum í framtíðinni

hefur hann fengið vinnu á suðurnesjunum og unir sínu vel..

 

Kv

 

Ísf2

 


Ekkert Bloggað!

Jæja bloggverjar !

Hef ekkert bloggað í langan tíma, hef verið frekar upptekinn,

Milli jóla og nýárs var ég að aðstoða björgunarsveitina mína www.bjsudurnes.is

í flugeldasölu.

Svo tók vinnan við, var ekki að nenna að fara í vinnuna.

En mar verður að vinna, sagði við konuna mína hvernig væri að við færum til Spánar?

Hún andmælti ekki og þann 8 Janúar bókaði ég far fyrir okkur til BENIDORM í viku .

barnlausa viku.....

 

Annars er bara gott að frétta

 

Bið að heilsa ykkurhinum góða helgi

 

Kv

Ísf2


Þennan mann á að kæra og ákæra þungt

Mér fynnst að það ætti að kæra þennan mann, með þungri ákæru.

Td. tilraun til manndráps, maðurinn sprengir dekk hjá þeim sem við köllum á ef eittkvað kemur uppá og í að ég held 90%+ tilvika er Lörgreglan fyrst á vettfang og bjargar það af leiðandi oftast manslífum í sínum störfum.

Svona lagað á ekki að líða.

Kv

Ísf2


mbl.is Sprengdi dekk á lögreglubílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gleðilega Hátíð

Megi þú og þínir eiga Gleðilega Jólahátíð,

 Ég er búinn að hafa það frekar gott, á yndislega fjölskyldu sem var með mér á Aðfangadag

Mamma og Pabbi voru hjá okkur hjónunum og börnum, borðuðum góðan mat í boði Mömmu og Pabba sem Konan mín eldaði og Pabbi bjó til sósu og Mamma brúnaði kartöfflurnar, Mömmu fannst það frekar asnarlegt að vera ekki á útopnu á aðfangadag, heldur taka því rólega og mæta svo bara og borða.

 Ég sagði henni bara að njóta að vera til og slaka á, sem og hún gerði, og við áttum æðislegt kvöld

Opnuðum pakkana sem við fengum frá ættingjum og vinum og erum öll ánægð, takk fyrir okkur.

Gleðilega Hátíð

Ísf2


KONAN MÍN

Ég held að ég sé heppnasti maður á Íslandi! Konan mín er svo frábær að það hálfa væri nóg..

Fyrir utan að Elska mig þá er hún alltaf með hugann við mig hvort heldur er ég er á leið heim úr vinnu eða annað, hún er alltaf að hugsa til mín, ég ELSKA þetta kRúTt svo mikið hún er mér allt..

 

KRÚTT ef við værum ekki Gift myndi ég biðja þig að Giftast mér......

Elskan mín ég ELSKA þig Krútt....

 

Love

Isf2


Wham Showið á Broadway

Ég á afmæli í dag og þessi Elska krúttið mitt bauð mér á Wham Showið á Broadway og gistingu á Parkinn,, Þetta er besta afmælis gjöf sem ég hef fengið, Takk Elskan mín,

Við höfum ekki skemmt okkur svona mikið í langan tíma, við vorum í svo góðu skapi og svo hamingjusöm, þetta var í allastaði FRÁBÆRT, ég á svo góða konu.

 

Showið var frábært og dansararnir voru æði, Maturinn frábært og þjónustan til fyrirmyndar.

 

Svo spilaði Eurobandið fyrir dansi og við skeltum okkur á dansgólfið og dönsuðum og dönsuðum.

Þetta var eins og unglingarnir myndu segja gegt  gaman..+

Enn og aftur Elsku krúttið mitt Takk fyrir bestu afmælis gjöf sem ég hef fengið.

 

Love

Isf2
Afmælis barn (35)


Já Byrjaður að Reykja aftur

Eftir 3 vikur án sígarettu byjaði ég aftur að reykja :-)

En maður fer bara aftur í Nálastunguna því henni fylgir 10 ára ábyrgð.

En ég er líka viss um að ég þarf að gera eitthvað annað í leiðinni t.d huga að heilsunni

með því að fara í sund eða það sem flestir hræðast RÆKTINA.... muahahaahh.

Ég ætla samt ekki að fara fyrr en eftir áramótinn, er ekki tilbúinn til þess en ég er samt stoltur af sjálfum mér að vera reyklaus í 3 vikur þrátt fyrir að margir í vinnuni hafi verið að reykja þá langaði mig ekki í rettu, en að lokum bugaði rettan mig.

 Jæja nóg um það í bili það er ekkert gott að velta sér upp úr því

 Hafðið góðan dag netverjar..

 Isf2 

 


EKKI OF-VIRKUR

Já Góðan daginn.

 Ég hef nú ekki verið of-virkur í að skrifa hér færslur, en allt er betra en ekkert.

Ég er enþá reyklaus ojjj komnir 17 dagar, vonandi helst þetta bara svona

Hafið góðan dag netverjar

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband