18.11.2007 | 18:58
Reyklaus í 2 Vikur
Jæja þá er ég búinn að vera reyklaus í 2 vikur. Mæli endregið með því að fara í nálastungu til að hætta að reykja.
Annars er allt gott að frétta og ég bið að heilsa öllum
Endilega kvittið í gestabókina ef þið kíkið hér inn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2007 | 22:03
Númer 1 í Gestabókina
Ví, ví, dóttir mín var fyrst til að skrifa í gestabókina og leiðréttir mig um stafsetninguna mína. Það verður bara að vera sárt fyrir augu stafsetningasérfræðinga að lesa blogg eftir mig því miður...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.11.2007 | 18:18
Sunnudagur
Hef setið og pikkað á nýju ferðavélina mína Asus F9F 12" ( http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=F9F-2P010E) hún er mjög nett og hreynlega frábær í alla staði. Breytti aðeins útliti síðunnar. Vonand eigið þið góðan dag
KV ISF2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.11.2007 | 02:05
Reykingar
Nú er mar hættur að reykja.. fór í nálastungu síðasta sunnudag og hef ekki langað í rettu síðan
þetta er frábært, hef líka fengið mér í glas og langar ekkert í sígó
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hæ Hó Blogg heimar,, nú er ég mættur í þennan heim og ætla að reyna láta ljós mitt skína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)