Gleðilega Hátíð

Megi þú og þínir eiga Gleðilega Jólahátíð,

 Ég er búinn að hafa það frekar gott, á yndislega fjölskyldu sem var með mér á Aðfangadag

Mamma og Pabbi voru hjá okkur hjónunum og börnum, borðuðum góðan mat í boði Mömmu og Pabba sem Konan mín eldaði og Pabbi bjó til sósu og Mamma brúnaði kartöfflurnar, Mömmu fannst það frekar asnarlegt að vera ekki á útopnu á aðfangadag, heldur taka því rólega og mæta svo bara og borða.

 Ég sagði henni bara að njóta að vera til og slaka á, sem og hún gerði, og við áttum æðislegt kvöld

Opnuðum pakkana sem við fengum frá ættingjum og vinum og erum öll ánægð, takk fyrir okkur.

Gleðilega Hátíð

Ísf2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir mig ástin mín, ég er svo glöð og ánægð með það sem þú gafst mér. Þú ert snillingur í að gleðja mig.... smjússsss :*

Takk fyrir allt elskan og gleðileg jól :)

Þín heittelskaða eiginkona.

konan þín :) (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband